Ljósalausnir
DMX byggðar ljósalausnir fyrir rými og svæði, ásamt GrandMA3 stýringu og yfirsetu á viðburðum
Lýsing sem mótar svæði, skapar dýpt og bætir heildarútlit
Endalausir möguleikar með sérhönnuðum LED kerfum
Frá norðurljósum yfir í flugelda og allt þar á milli.
Effect og litir stillt eftir rými og því sem á að skapa
GrandMA3 DMX ljósa stýring
Árshátíðir
GrandMA3 keyrsla og yfirseta fyrir árshátíðir, með ljósum sem passa viðburðum og stemningu.
GrandMA3 DMX stýring fyrir viðburði og sýningar.
Ljósamaður sér um yfirsetu á viðburðum og keyrslu eftir samkomulagi, þannig að viðburðurinn verður faglegur í framkvæmd
Tónlistafestival
GrandMA3 yfirseta og keyrsla á tónlistarviðburðum þar á meðal Iceland Airwaves, síðan 2021.
Böll
Ljósakeyrsla, yfirseta fyrir böll, og góð stemning alla leið
Stemnings lýsing
DMX stýring fyrir rými og stemningu, rólegt eða dýnamískt eftir því sem hentar.

